
Heimaskólar
Hörðuvallaskóli 1. tbl.
Rútína
Siljan
Siljan er nú haldin í 6. sinn en vegna samkomubanns er tekið við einstaklings- og systkinaframlögum í ár.
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna
Skólakór Hörðuvallaskóla
Skipulag heimakennslunnar
Heimakennsla á ekki að vera íþyngjandi fyrir heimilin. Það er mikilvægt að hafa rútínu fyrir börnin, passa að þau séu ekki í of einhæfum verkefnum og að þau hreyfi sig. Það er gott að halda sér við námsefnið eins og hver og einn ræður við, "hitta" kennara einu sinni á dag eða tala við þá í gegnum fjarfundabúnað (eins og Google Hangout/Meet).
Hugmynd af formi (template) fyrir heimakennsluna
(höf: Þóra Óskars).
Upplestur á bókum
Á degi barnabókarinnar 2. apríl verður upplestur á bókinni Haugurinn eftir Gunnar Theodór Eggertsson á Rás 1 klukkan 09:05.
Spjaldtölvuvefur Kópavogsbæjar
Google Classroom leiðbeiningar fyrir foreldra og nemendur
Hér eru leiðbeiningar fyrir heimilin frá Önnu Maríu Proppé kennsluráðgjafa í Hafnarfirði.
Skólavefurinn
Paxel123
Kennarar deila
Ragnheiður Eygló Guðmundsdóttir í Snælandsskóla tók þetta saman
Fræðsluvefur Menntamálastofnunnar
Habbo og samskipti
Það er mikilvægt að viðhalda samskiptum milli barna og ungs fólks þó að ekki sé hægt að hittast. Google Duo, Facetime heimsóknir eða önnur álíka forrit geta hjálpað þar hvort sem er að til að "hitta" vini eða fjölskyldumeðlimi sem ekki komast í heimsókn.