
Heimaskólar - páskablað
Hörðuvallaskóli
Allt annað en heimavinna
Það er vonandi lítið að gera hvað varðar skólaverkefni í páskafríi, en það er samt ágætur tími sem er gott nýta í að læra eitthvað nýtt, serstaklega þegar fáir eru að fara eitthvað langt.
Þetta fréttablað er tileinkað nýrri þekkingu. Neðst eru tillögur að tæknitengdum verkefnum sem við hvetum stelpur til að reyna við jafnt á við strákana.
Tími til að lesa
Mennta - og menningamálaráðuneytið er búið að hleypa af stokkunum lestarátaki sem kallast Tími til að lesa. Við hvetjum alla til að skrá sig (ekki bara börnin) og þann tíma sem fjölskyldan les.
Að læra nýtt tungumál
Landafræði - keppni
Hér er vefsíða sem sýnir ensk heiti landanna.
Hér er svo önnur síða sem er íslensk, en það eru ekki allir leikirnir tilbúnir.
Literacy Planet
Fánar heimsins - keppni
Pappakassaverkefni
Hér eru nokkrar hugmyndir af Pinterest
Hér er allt um þessa árlegu áskorun
Og ef að þið viljið fræðast um hvað eitt barn getur áorkað, þá byggir þetta alþjóðlega verkefni á fræðslumyndbandi um ungan dreng sem var upphafið af þessu öllu
Það má líka gera ýmislegt skemmtilegt með pappír eins og sést hér.
Vísindaverkefni
Lego áskorun
Á Youtube er til rás sem sýnir ákveðnar áskoranir sem heitir Brick X Brick. Hér er tengill á eitt myndbandið og hér eru fleiri áskoranir.
Svo er komin íslenskur Facebook hópur sem heitir 30 daga Lego- áskorunin. Hópurinn er opinn og hver sem er getur deilt og séð meistarverkin þar inni.
Leikir í spjaldtölvum
Escape Games - kids er einn af þessu flottu leikjum sem eru í boði en þar er rökhugsun æfð með stærðfræði og ensku.
Páskaföndur
Páskaföndur á Pinterest: https://www.pinterest.com/search/pins/?rs=ac&len=2&q=easter%20crafts&eq=easter&etslf=5179&term_meta[]=easter%7Cautocomplete%7C0&term_meta[]=crafts%7Cautocomplete%7C0
Makr - ios app
Auðveld og skemmtileg forritun
Codecombat
Swift Playground
Tynker
Kennsluráðgjafinn er með aðgang og til að auðvelda nemendum að skrá sig inn, geta þeir notað kóðann sem er hér fyrir neðan.
Scratch forritunarmálið
Cospaces
Það er líka hægt að nota svokallaðan Merge Cube til að "halda" á því sem maður skapar. Hann er hægt að kaupa eða prenta út hér . (Athugið að það fer talsvert blek í þetta og þetta tilheyrir pro hlutanum af Cospaces).
Hér er tengill á forritið og það er frítt að hluta.
Smá fróðleikur:
VR = Virtual Reality er sýndarveruleiki. Í þannig "veruleika" erum við í öðrum heimi og sjáum ekki það sem er í kringum okkur.
AR = augmented reality er gagnaukinn veruleiki. Þá bætist það sem við erum að skoða við það sem er í kringum okkur. Pókemon leikurinn sem hefur verið mjög vinsæll er dæmi um AR leik.
Tinkercad
Inkscape
Kennsluráðgjafi Hörðuvallaskóla útbjó líka myndband sem má nálgast hér.
Leikgleði - 50 leikir
Að lokum....
Lion, tiger, cheetah, shark, hedgehog, duck, emperior penguin, wolf, angler fish, goat, rottweiler, snakes, eagle, brown bear, alligator, horse.