Samspil 2015
Fréttabréf 1. tbl. 1. árg.
250 þátttakendur
Skráning og nánari upplýsingar er að finna á vef Samspils.
Útspil
Um 130 kennarar hafa nú þegar tekið þátt og mikil ánægja er meðal þeirra með námskeiðin.
Hér fyrir neðan eru ummæli nokkurra þátttakenda.
- Lærði fullt, takk fyrir mig.
- Það var mjög lærdómsríkt og gaman í dag. Lærði alveg fullt nýtt.
- Takk fyrir mig skemmtilegt og fróðlegt.
- Takk kærlega fyrir mig, þetta var mjög skemmtilegt og lærdómsríkt. Hlakka til að læra meira.
- Fanta gott.
- Takk sömuleiðis frábær dagur og framhaldið lofar góðu
- Frábært að vera með ykkur. Er þegar búin að senda kennarahópnum mínum upplýsingar um tvennt af því skemmtilega sem við lærðum.
- Frábært hjá ykkur sem stóðuð að þessu.
- Frábær dagur með ykkur, hlakka til að kynnast þessu öllu betur.
- Lofar góðu og verður gagnlegt! Gaman að vera á fyrirlestri/námskeiði sem gerandi og fá að prófa!!!
- Skemmtilegur og gagnlegur dagur með ykkur. Takk fyrir.
- Gagnlegur og skemmtilegur dagur. Takk fyrir mig.
Næstu námskeið:
- Bolungarvík 10. apríl kl. 14-19, svæðistengiliður Auður Hanna Ragnarsdóttir
- Egilsstaðir 16. apríl kl. 13:30-18:30, svæðistengiliður Sigurbjörg Hvönn Kristjánsdóttir
- Borgarnes/Snæfellsnes 20. apríl kl. 13-18, svæðistengiliður Hjálmur Dór Hjálmsson
- Akureyri 21. apríl kl. 14-19, svæðistengiliður Bergþóra Þórhallsdóttir
- Selfoss 28. apríl kl. 13-18, svæðistengiliður Mohammad Azfar Karim
Ef þú kemst ekki á námskeið sem haldið er í þínum landshluta er þér velkomið að mæta annars staðar.
Vefnámskeið
Næstu vefnámskeið um samfélagsmiðla fara fram í apríl
- 15.04. stjórnandi Svava Pétursdóttir
- 29.04. stjórnandi Sólveig Jakobsdóttir
Vefnámskeið um sköpun fara fram í maí
- 13.05. stjórnandi Salvör Gissurardóttir
- 27.05. stjórnandi Erla Stefánsdóttir
Þema aprílmánaðar er samfélagsmiðlar og þema maímánaðar er sköpun.
Samfélagsmiðlar
Á Twitter og Instagram notum við umræðumerkin #samspil2015 og #menntaspjall.
Leiðarbækur/Verkmöppur
Á námskeiðinu eiga þátttakendur að halda leiðarbók eða verkmöppu (e. portfolio). Þ.e. skrifa hjá sér hugleiðingar, tilraunir, reynslu og upplifun sína af námskeiðinu.
- Fjóla Þorvaldsdóttir - http://fjolath.blogspot.com
- Linda Sólveig Birgisdóttir - http://lindasolveig.weebly.com
- Ólafía Lára Ágústsdóttir - http://loa723.wix.com/loa723
- Steinunn Inga Óttarsdóttir - http://steinunninga.weebly.com
- Kristín Guðnadóttir, Hulda Björk Guðmundsdóttir, Hjördís Ýrr Skúladóttir, Guðbjörg Pálsdóttir - http://hjordis13.wix.com/hraunvallaskoli
- Hans Rúnar Snorrason - http://hansrunar.krummi.is
Samspil 2015
Email: tbt@hi.is
Website: samspil.menntamidja.is
Phone: 5255934
Facebook: https://www.facebook.com/groups/samspil2015