
NEMANDI VIKUNNAR
16. - 22. október
Lukka er nemandi vikunnar
Nafn: Lukka Viktorsdóttir
Gælunafn: Lukka
Bekkur: 1. bekkur
Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Í frímínútum
Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Að klifra í klifurhúsinu
Áhugamál: Vera úti að leika við krakkana
Uppáhaldslitur: Blár
Uppáhaldsmatur: Hakk og spaghettí
Uppáhaldssjónvarpsefni: Hvolpasveitin
Uppáhaldstónlistarmaður/hljómsveit? Ljótu hálfvitarnir
Uppáhaldsfótboltalið/fótboltamaður? Ekkert
Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Læknir
Ef þú gætir ferðast til hvaða lands sem er, hvaða land myndirðu velja og hvers vegna? Til Þýskalands af því frænka mín fór þangað og sagði að það væri gaman þar
Við þökkum Lukku kærlega fyrir skemmtileg svör.