DJÚPAVOGSSKÓLI
HUGREKKI-VIRÐING-SAMVINNA
SEPTEMBER OG OKTÓBER
SEPTEMBER
- 25.september Cittaslow sunnudagur.
- 26.sept, Evrópski tungumáladagurinn.
OKTÓBER
- 7.-8.október - Obba og Þórdís á námsstefnu skólastjóra í Reykjavík.
- 11.október Skipulagsdagur-frídagur nemenda.
- 12.október Samskiptadagur - nemendur og foreldrar hitta umsjónarkennara.
- 13.október Leikjadagur (áður keppnisdagar).
- 14.október Leikjadagur.
- 14.október Gunni og Felix koma í heimsókn.
- 14.október Fjarðaball á Egilsstöðum.
- 22.október - fyrsti vetrardagur.
- 24.október Vetrarfrí.
- 25.október Vetrarfrí.
NÆSTA VIKA
- Evrópski tungumáladagurinn.
- Tveir nemendur verða í starfskynningu í skólanum (13:00-14:20).
Þriðjudagur 27.september
- 14:20 - 15:50 Fagfundur.
Miðvikudagur 28.september
- Góður dagur til að staldra við.
Fimmtudagur 29.september
- 14:20 - 15:50 Teymisfundur.
Föstudagur 30.september
- Nemendur fara í gott helgarfrí.
MATSEÐILL NÆSTU VIKU
ÓTRÚLEGA MARGT AÐ GERAST HJÁ OKKUR
Þeir félagar voru með dróna og myndavél sem hafa verið notaðar við myndatökur hjá BBC og í Hollywood. Þeir sýnu brot úr nokkrum myndum sem þeir hafa unnið að og töluðu um tæknibrellur. Nemendur voru mjög áhugasamir og spurðu margra spurninga. Yngstu nemendur fengu að prófa að taka upp og það sló í gegn :)
Hér er hægt að sjá lista yfir myndir sem Unnsteinn (Ummi) hefur unnið við.
https://www.imdb.com/name/nm1946448/?ref_=nv_sr_srsg_0
Hér er hægt að sjá lista yfir myndir sem Paul hefur unnið við.
UTÍS - ENDURMENNTUN
- Að breyta kerfum til að styðja farsæld nemenda.
- Efling hins ótrúlega.
- Teiknaðu hugsanir þínar.
- Loftlagsmenntun.
- Ræktun rafrænna rannsakenda.
- Lestur og leitarnám.
- 12 breytingar fyrir nemendamiðað nám.
- Lestrarnám barna með þroskaraskanir.
- Kröftug kerfisbreyting.
Á morgun verða þessir fyrirlestrar:
- Vandamál við einkunnir.
- Leiðsögn sem hvetur nemendur til að elska að læra.
- Afhverju er svefn mikilvægur.
Þetta er frábær endurmenntun og skemmtileg samvera hjá starfsfólki.
CITTASLOW SUNNUDAGUR
https://www.mulathing.is/is/frettir/category/14/cittaslow-sunnudagur-a-djupavogi
KRISTRÚN OG KONICA
NÝTTUM GÓÐAVEÐRIÐ Í ÚTIKENNSLU
LEIÐSÖGN
Við vonum að þið eigið öll góða helgi og vonandi sjáumst við sem flest á Cittaslow sunnudaginn.
Bestu kveðjur,
Starfsfólk Djúpavogsskóla.