
DJÚPAVOGSSKÓLI
HUGREKKI - VIRÐING - SAMVINNA
FEBRÚAR OG FÖRUM AÐ HUGA AÐ MARSMÁNUÐI.
23.febrúar er vetrarfrí.
24.febrúar er vetrarfrí.
MARS
- 01.mars - Leikstjóri og leikarar hittast á fyrsta árshátíðarfundi.
- 02.mars - Skipulagsdagur (árshátíðar undirbúningur starfsmanna), nemendur eiga frí.
- 03.mars - Formlegur árshátíðar undirbúningur hefst samkvæmt skipulagi.
- 14.mars - Dagur stærðfræðinnar og gestadagur.
- 22.mars - Lokaæfing fyrir árshátíð.
- 23.mars - Generalprufa og sýningardagur.
- 24.mars - frágangur eftir árshátíð.
NÆSTA VIKA
Mánudagur 27.febrúar
- Mætum hress og kát eftir gott vetrarfrí.
Þriðjudagur 28.febrúar
- 14:20 - 15:50 Teymisfundur
Miðvikudagur 1.mars
- Fyrsti fundur leikstjóra og leikara.
Fimmtudagur 2.mars - Skipulagsdagur
- Starfsmenn undirbúa skipulag fyrir æfingar og undirbúning fyrir árshátíð.
Föstudagur 3.mars
- Kennsla og árshátíðar undirbúningur samkvæmt skipulagi.
NÆSTU SKREF Í ÁRSHÁTÍÐAR UNDIRBÚNINGI.
Athugið að árshátíðar undirbúningur hefst ekki fyrr en 1.mars.
- Nemendur eru byrjaðir að syngja lögin í daglegri samveru.
- Vinna í list- og verkgreinum hefst í 1.mars.
- Leikarar hitta leikstjórann á fundi 1.mars.
- Formlegar æfingar byrja 3.mars.
- Búið að úthluta verkefnum og hlutverkum.
- Leikarar í stórum hlutverkum fengu handrit og söngtexta með sér heim í vetrarfrí.
- Obba er ábyrgðarmaður og Íris Dögg er leikstjóri.
- Starfsmenn eru að raða sér niður á árshátíðar verkefni og stöðvar.
- Það verður ein sýning sem allir taka þátt í og hún verður 23.mars.
- 24.mars er frágangsdagur.
Vonandi eiga allir gott vetrarfrí.
Myndir frá öskudegi koma í næstu fréttum.
Bestu kveðjur og góða helgi.
Starfsfólk Djúpavogsskóla