NEMANDI VIKUNNAR
Vikan 27. janúar - 2. febrúar 2017
Bára Katrín Kristmannsdóttir
Nafn: Bára Katrín
Gælunafn: Bára
Bekkur: 8. bekkur
Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Íþróttir
Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Fara til útlanda
Áhugamál: Fimleikar
Uppáhaldslitur: Blár
Uppáhaldsmatur: Pizza
Uppáhaldssjónvarpsefni: Vampire Diaries
Uppáhaldstónlistaramaður/hljómsveit? Queen, Freddy Mercury
Uppáhaldsfótboltalið/fótboltamaður? Liverpool
Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Snyrtifræðingur
Ef þú gætir ferðast til hvaða lands sem er, hvaða land myndirðu velja og hvers vegna? Frakkland, mig langar að sjá París og Eiffelturninn
Ef þú verður fræg þegar þú verður stór, fyrir hvað myndirðu vilja verða fræg? Snyrtifræði
Hvaða reglu heimafyrir myndirðu breyta ef þú gætir? Að þurfa að slökkva á símanum klukkan átta á kvöldin.
Ef þú gætir gefið eina gjöf til allra barna í heiminum, hvað myndirðu gefa? Heimili
Ef þú gætir fundið eitthvað upp til að auðvelda líf fólks, hvað myndi það vera? Græju sem myndi sjá til þess að allir fengju nóg að borða
Ef þú gætir ferðast til baka 3 ár aftur í tímann, hvaða ráð myndirðu gefa þér? Að vera duglegri að lesa og læra.
Við þökkum Báru Katrínu kærlega fyrir skemmtileg svör.