
DJÚPAVOGSSKÓLI
HUGREKKI-VIRÐING-SAMVINNA
NÓVEMBER
- 08.nóvember - Baráttudagur gegn einelti.
- 08.nóvember - Skáld í skóla (rithöfundar í heimsókn).
- 16.nóvember - Dagur íslenskrar tungu og gestadagur.
- 16.nóvember - Grunnskólafulltrúi í Múlaþingi hefur viðveru í Djúpavogsskóla.
- 20.nóvember - Dagur mennréttinda barna.
- 25.nóvember - Sameiginlegur skipulagsdagur starfsmanna í Múlaþingi.
NÆSTA VIKA
Mánudagur 31.október....Búningadagur Austurlands
- Í tilefni Daga Myrkurs eru íbúar á Austurlandi hvattir til að klæðast búningum heima, í skólanum, í vinnunni, í íþrótta og félagsstarfi og gera daginn eftirminnilegan.
Umsjónarkennarar upplýsa nánar um það.
Þriðjudagur 01.nóvember
- Fagfundur 14:20 - 15:50
Miðvikudagur 02.nóvember
- Góður dagur til að lesa drungalega bók.
Fimmtudagur 03.nóvember
- 14:20 - 15:50 Teymisfundur.
Föstudagur 04.nóvember
- Förum í gott helgarfrí.
MATSEÐILL NÆSTU VIKU
MYNDIR ÚR HEIMILISFRÆÐI
PARTÝ Í LEIKSKÓLANUM
Nemendum í 4.bekk var boðið í vetrarpartý í leikskólanum. Þarna var greinilega glatt á hjalla.
Við þökkum kærlega fyrir þetta góða boð og skemmtilega partý.
SÍMALAUS SUNNUDAGUR
Við hvetjum foreldra til að kynna sér þetta vel.
https://simalaus.is/DAGAR MYRKURS Á AUSTURLANDI 31.OKTÓBER - 06.NÓVEMBER 2022
Það verður drungaleg stemming í Djúpavogsskóla í næstu viku.
Bestu kveðjur til ykkar.
Starfsfólk Djúpavogsskóla