Augnstýring í Klettaskóla
Nám með nýrri tækni
Tíu nemendur
Tíu nemendur í Klettaskóla eru að læra að nota augun sín til að stjórna tölvumús. Sumir eru að vinna með orsök og afleiðingu og val á athöfnum. Aðrir eru auk þess að læra að setja saman stuttar setningar.
Email: hanna.run.eiriksdottir@rvkskolar.is
Website: http://klettaskoli.is/
Location: Reykjavík, Iceland
Phone: 411 7950
Facebook: https://www.facebook.com/groups/1703702026509207/?fref=ts
Augnstýribúnaður: My Gaze og Tobii
Boðskiptaforrit og leikir
Nemendur læra í gegnum leik en einnig eru þeir að læra að tjá sig með boðskiptaforritum. Annars vegar notum við Tobii Communicator, hins vegar notum við Grid 3.
LTL
Look to Learn. Fjölbreyttir og skemmtilegir leikir sem krefjast mismunandi færni.
Tobii
Boðskiptaforrit þar sem nemendur hafa möguleika á því að læra að tjá sig með myndum.
Grid 3
Boðskiptaforrit ásamt leikjum sem hægt er að spyrja nemendur út úr.
Hitamynd af augnhreyfingum í LTL
Leikir frá Inclusive Technology
Kröfur á færni verða meiri eftir því sem nemendur vinna sig í gegnum leikina. Gagnlega samantekt er hægt vista eftir að unnið hefur verið í hverjum leik.
fyrsta stig
Athygli og áhorf
annað Stig
Val og nám
þriðja stig
Rannsakað og leikið
Samantekt á virkni augna
Gögnum safnað
Í hverjum tíma er gögnum safnað í One Note möppur. Þar er hægt að setja inn hitamyndir af augnhreyfingum, skjámyndir af setningum sem nemendur setja saman. Einnig er hægt að skrifa texta, taka upp hljóð, setja inn myndir og myndbönd. Hver nemandi á sína möppu þar sem gögnum er safnað jafnóðum.
Stutt myndskeið gefa innlit í kennslustundir
Tobii boðskiptaforrit
AA í fyrsta sinn í Tobii
Setningamyndun í Tobii
Alexander Breki -setningamyndun
Look to Learn leikur
Agnes Freyja spilar Look to Learn
4 mynda val í Tobii
Emma Lilja velur sitt uppáhald