
DJÚPAVOGSSKÓLI
HUGREKKI - VIRÐING - SAMVINNA
SEPTEMBER
- 8.sept, dagur læsis.
- 15.sept, dagur íslenskrar náttúru, göngu- og gestadagur.
- 16.sept, haustþing kennara á Austurlandi.
- 22.-23.sept, Utis, endurmenntun starfsmanna (ekki á nemendatíma).
- 26.sept, Evrópski tungumáladagurinn.
NÆSTA VIKA
Mánudagur 5.september
- Mætum hress og kát.
- Menningarmóti, verkefni á vegum Barnamenningarhátíðar Austurlands.
- Kosið í nemenda-og ungmennaráð.
Þriðjudagur 6.september
- 14:20 Starfsmannafundur
Miðvikudagur 7.september
- Mentornámskeið fyrir starfsfólk (ekki á nemendatíma).
Fimmtudagur 8.september - dagur læsis
- 14:20 Teymisfundur.
Föstudagur 9.september
- Förum sátt í gott helgarfrí.
MATSEÐILL NÆSTU VIKU
BRÚÐUGERÐ OG BRAS
Brúðusmiðjan ,,Einstaka þú“ var í boði Tess Rivarola og BRAS, Barnamenningarhátíðar í s.l. viku.
Hér má sjá nokkrar skemmtilegar myndir frá viðburðinum.
ARS LONGA - SAMTÍMALISTASAFN
Í síðustu viku kom Þór Vigfússon í heimsókn til okkar og bauð nemendum og starfsmönnum á sýninguna hjá Ars Longa.
Við nýttum okkur þetta góða boð og nemendur og fórum í minni hópum á safnið þar sem Þór tók á móti okkur.
Hér má sjá myndir frá heimsókninni og úr listgreinatímum hjá Helgu og Hildi.
SAMVERA Á FÖSTUDEGI
Í samveru í gær, föstudag, var boðið upp á ,,Gong-slökun“. Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir kom í heimsókn og sagði frá þessar ævafornu leið til heilunar. Hér má lesa meira um gong-slökun.
Við vonum að allir eigi góða helgi.
Bestu kveðjur,
Starfsfólk Djúpavogsskóla