Nemandi vikunnar
Vikan 20.-27. febrúar 2018
Alexandra Sigríður er nemandi vikunnar
Nafn: Alexandra Sigríður Hafþórsdóttir
Gælunafn: Sigga
Bekkur: 1. bekk
Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Val
Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Fara í dýragarðinn á Tenerife
Áhugamál: Baka, fimleikar
Uppáhaldslitur: Gulllitaður
Uppáhaldsmatur: Hamborgari
Uppáhaldssjónvarpsefni: Svampur Sveinsson
Uppáhaldstónlistarmaður/hljómsveit? Skálmöld
Uppáhaldsfótboltalið/fótboltamaður? Ekkert sérstakt
Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Snyrtikona
Ef þú gætir ferðast til hvaða lands sem er, hvaða land myndirðu velja og hvers vegna? Til Þýskalands af því bróðir minn á heima þar
Ef þú verður fræg þegar þú verður stór, fyrir hvað myndirðu vilja verða fræg? Fyrir að vera góð snyrtikona
Hvaða reglu heimafyrir myndirðu breyta ef þú gætir? Að ég þyrfti ekki að ganga frá
Ef þú gætir gefið eina gjöf til allra barna í heiminum, hvað myndirðu gefa? Stelpunum Shopkins dót og strákunum Turtles
Við þökkum Alexöndru Sigríði kærlega fyrir skemmtileg svör.