
DJÚPAVOGSSKÓLI
FRÉTTIR AF ÁRSHÁTÍÐAR VINNU
- 4.apríl, árshátíð, 5. - 10.bekkur sýnir Konung ljónanna á Hótel Framtíð kl.18:00, miðasala við inngang, 2000-kr
- 5.apríl, árshátíð, 1. - 4.bekkur sýnir Konung ljónanna á Hótel Framtíð kl.18:00, miðasala við inngang, 1000-kr
- 4. - 5. apríl verður ritlistasmiðja fyrir alla nemendur skólans. Leiðbeinandi er Viktoría Blöndal skáld og sviðshöfundur.
- 9. - 18. apríl páskafrí
- 19. - 20. apríl, nemendur mæta samkvæmt stundarskrá.
- 21. Sumardagurinn fyrsti - frídagur
- 22. Vetrarfrí
NÆSTA VIKA
Mánudagur 4.apríl - ÁRSHÁTÍÐARDAGUR NR.1
- Nemendur mæta í skólann samkvæmt stundarskrá.
- 10:00 Generalprufa hjá 5.-10.bekk á Hótel Framtíð, elstu nemendur á Leikskólanum Bjarkatúni eru heiðursgestir.
- Ritlistasmiðja fyrir nemendur á yngstastigi.
- 18:00 Sýning á Hótel Framtíð, miðasala við inngang (2000-),athugið að það er ekki posi.
Þriðjudagur 5.aprí - ÁRSHÁTÍÐARDAGUR NR. 2
- Nemendur mæta í skólann samkvæmt stundarskrá.
- Nemendur í 1.-4.bekk undirbúa sig fyrir sýningu.
- Ritlistasmiðja fyrir mið-og unglingastig.
- 18:00 Sýning á Hótel Framtíð, miðasala við inngang (1000-),athugið að það er ekki posi.
Miðvikudagur 6.apríl
- Nemendur mæta í skólann samkvæmt stundarskrá, frágangur og rólegheit.
Fimmtudagur 7.apríl
- Nemendur mæta í skólann samkvæmt stundarskrá frágangur og rólegheit og undirbúningur fyrir páskafrí.
- 14:40 Teymisfundir og frágangur hjá starfsfólki.
Föstudagur 8.apríl
- Eftir góðan skóladag förum við í páskafrí.
Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 19.apríl.
MATSEÐILL Í APRÍL
ÁRSHÁTÍÐ DJÚPAVOGSSKÓLA 2022
Það er alveg magnað að sjá hvernig allir eru að hjálpast að við að láta þetta verkefni ganga upp undir frábærri stjórn Andreu Katrínar.
Skólinn iðar af lífi og allir krókar eru nýttir í undirbúning.
Hér koma myndir sem teknar voru í gær og í dag.
Óðinn er sáttur með þetta.
Svala og Sigrún láta ekkert trufla sig.
Gott að fara í snú snú á milli æfinga.
PÖNNUKÖKUBAKSTUR Á KAFFISTOFUNNI
Takk fyrir okkur Auja, það var kærkomið að fá rjómapönnuköku með morgunkaffinu :)
Hilmir Dagur yfir-sviðsmaður gefur grænt ljós á stöðuna :)
Kæru foreldrar,
Vinsamlega athugið að vegna forfalla verða reikningar örlítið seinna á ferðinni en venjulega.
Bestu kveðjur til ykkar og sjáumst öll á árshátíð á mánudaginn.
Starfsfólk Djúpavogsskóla.